fbpx

Verkfærakistan

Samið var um styttingu vinnuvikunnar í kjarasamningum aðildarfélaga BSRB vorið 2020. Styttingin tekur gildi í síðasta lagi 1. janúar 2021 á vinnustöðum þar sem unnið er í dagvinnu en 1. maí 2021 þar sem unnin er vaktavinna.

Kynningarefni

Þó innleiðing á styttri vinnuviku eigi að vera auðveld á flestum vinnustöðum er gott að kynnt sér ýmiskonar verkfæri sem BSRB og aðrir hafa útbúið til að létta starfsfólki lífið og tryggja að allir geti tekið þátt. Hér að neðan má finna kynningarmyndbönd, bæklinga og annað kynningarefni sem gott er að skoða.

Stytting vinnuvikunnar - kynningarmyndband

Stytting vinnuvikunnar - kynningarmyndband

Stytting vinnuvikunnar í dagvinnu

Stytting vinnuvikunnar í dagvinnu

Stytting vinnuvikunnar í vaktavinnu

Stytting vinnuvikunnar í vaktavinnu

Hægt er að skoða ítarefni á kynningarvef opinberra launagreiðenda og bandalaga launafólks um breytingar á tilhögun vinnutíma í kjarasamningum 2020.

Kynning á styttingu í dagvinnu

Kynning á styttingu í dagvinnu

Lesa meira
Kynning á styttingu í vaktavinnu

Kynning á styttingu í vaktavinnu

Lesa meira